Bílablogg er fréttavefur sem er uppfærður mjög ört. Hann er byggður í Jnews fréttakerfi í WordPress sem inniheldur meðal annars tengingar við alla helstu samfélagsmiðla þannig að auðvelt er að deila fréttum. Vefurinn er með innbygðri tengingu við Google Ads.